Haustgleði

Haustgleði Ágæti félagsmaður Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn föstudaginn 4. október nk. á Petersen svítunni nánar til tekið Óperuherberginu og hefst klukkan 19:30. Mikilvægt er að tilkynna þátttöku í tölvupósti fyrir 3. október. Biðjum við félagsmenn að virða tilkynningarskyldu vegna bókunar veitinga.   Nú sem áður hefjum við haustið Read more…

Jólafundur

Jólafundur félagsins var haldin síðastliðinn fimmtudag, 29. nóvember, með glæsi brag. Fundurinn var haldin með öðru sniði í ár, en í þetta sinn fengum við í heimsókn nokkrar af helstu heildsölum landsins sem kynntu fyrir okkur vöruúrval sitt á snyrtivörum. Þær heildsölur sem kynntu fyrir okkur voru: Cosmetics Lipur Kosmetik Read more…