Efni fyrir samfélagsmiðla #FAGLEGOGLÖGLEG

by FÍSF

Með því að merkja @fisf.is og nota myllumerkið #FAGLEGOGLÖGLEG á samfélagsmiðlum getum við í sameiningu aukið sýnileika okkar og unnið gegn ólöglegri starfsemi. Hægt er að vista myndirnar til að deila á samfélagsmiðlum.

Fyrir Instagram og Facebook vegg í stærð 940 x 940 px

Fyrir Instagram/Facebook story