Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins þann 22. júní. Á fundinum var kosin ný stjórn sem í sitja Birna Ósk Þórisdóttir formaður,  Rebekka Einarsdóttir varaformaður, Oddbjörg Kristjánsdóttir ritari, Brynhildur Íris Bragadóttir vararitari, Auður Guðmundsdóttir Cidesco tengiliður, Erna María Eiríksdóttir tæknilegur tengiliður, Guðrún Diljá Baldvinsdóttir varagjaldkeri og Alda Read more…

Aðalfundur FÍSF 22.júní kl.19:15 2021

Loksins kom að því að við getum boðað til aðalfundar. Félagsmenn þurfa að skrá sig á fundinn með fullu nafni, kennitölu og símanúmeri á netfangið berglind@si.is fyrir miðvikudaginn 16. júní.  Aðalfundur FÍSF verður haldinn þriðjudaginn, 22. júní kl. 19:15 í húsnæði Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35, fyrstu hæð. Félagsmenn þurfa að skrá sig Read more…

Með hækkandi sól taka sóttvarnarreglur nýjum breytingum þann 25. maí, starfsemi okkar verður áfram sú sama.

Snyrtistofur flokkast undir grímuskyldu og við höldum áfram okkar striki sem frá var horfið. En jú við meigum taka andlitsmeðferðir og allar okkar þjónustur, pössum áfram að vera til sóma og fara að öllu með gát með góðum stóttvörnum, gangi ykkur vel. Grímuskylda: Létt verður á grímuskyldu og hún fellur m.a. Read more…