AÐVENTUGLEÐI ÞANN 24.NÓVEMBER

Takið frá miðvikudagskvöldið 24. nóvember. Hvað stendur til þetta kvöld  kemur síðar í ljós. Búið er að bóka í gleði sem hentar okkar breiða góða aldurshóp félgasmanna. Hlökkum til að sjá ykkur Aðventugleði myndband  

Haustfundurinn

Haustfundur 7. Október.   Mikil gleði og góður andi var þegar félagsmenn hittust loks á haustfundinum og var góð mæting félaginu til sóma. Mæting á zoom og raunmætingu voru 34 talsins. Félagsmenn mættu snemma og brögðuðu sér á góðum veitingum. Fundurinn hófst kl:20:00 og samþykkt var að Hansa yrði fundarstjóri. Lesinn Read more…

Haustfundur þann 7. október.

Þann 7. október er okkar árlegi haustfundur “loksins”, húsið opnar kl. 19:30. Léttar veitingar verða á boðstólum. Agnes Sigmundardóttir frá Daledale Carnegie verður með sölutækninámskeið frá 20:00-21:00. Félagsmenn fá send út boð á næstu dögum, einnig í boði að vera með á zoom. Það þarf að skrá sig á fundinn bæði á zoom og raunmætingu.Fundurinn verður haldin í húsnæði Read more…