Félaginu barst þessi grein og vildum við í stjórn því deila henni. Þessi grein er ekki ádeila á neitt eitt fyrirtæki sem starfrækir snyrtistofur þar sem ekki eru löggildir snyrtifræðingar, heldur til að vekja neytendur og aðra til umhugsunar hvar þeir sækja þjónustu. Greinarhöfundur hefur sett sig í samband við okkur og máttum við því deila greininni áfram. Hvetjum alla til að deila þessari færslu að vild. https://formannslif.blog.is/blog/formannslif/entry/2275740/ #faglegaroglōglegar
Author
FÍSF
-
Nú stöndum við frammi fyrir því að geta ekki haldið aðventugleðina eins og við vonuðumst til vegna samkomutakmarkanna…
-
Haustfundur 7. Október. Mikil gleði og góður andi var þegar félagsmenn hittust loks á haustfundinum og var góð mæting félaginu til…