Aðventugleðin með breyttu sniði

Nú stöndum við frammi fyrir því að geta ekki haldið aðventugleðina eins og við vonuðumst til vegna      samkomutakmarkanna og viljum við ekki að okkar félagsmenn taki sénsinn á smiti rétt fyrir okkar stærstu vertíð. Gleðin átti að fara fram hjá Bpró ásamt hinum ýmsu uppákomum sem við ætlum Read more…

Haustfundurinn

Haustfundur 7. Október.   Mikil gleði og góður andi var þegar félagsmenn hittust loks á haustfundinum og var góð mæting félaginu til sóma. Mæting á zoom og raunmætingu voru 34 talsins. Félagsmenn mættu snemma og brögðuðu sér á góðum veitingum. Fundurinn hófst kl:20:00 og samþykkt var að Hansa yrði fundarstjóri. Lesinn Read more…