Kynningarfundur á reglugerð um vinnustaðanám og rafræna ferilbók

Góðan dag Samtök iðnaðarins og stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga boða til fundar með félagsmönnum í FÍSF þriðjudaginn 25. maí kl. 16. Fundurinn verður rafrænn á Zoom. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Innleiðing nýrrar reglugerðar um vinnustaðanám – Staða mála Rafrænar ferilbækur – Kynning frá Menntamálastofnun      Linkur á fundinn verður Read more…

Yfirlýsing Félags íslenskra snyrtifræðingaFélag íslenskra snyrtifræðinga hefur gefið frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu:

„Félag íslenskra snyrtifræðinga vill af gefnu tilefni vegna umfjöllunar Stöðvar 2 um ísprautanir með fylliefnum benda á að slíkt er ekki hluti af því sem faglærðir snyrtifræðingar innan Félags íslenskra snyrtifræðinga starfa við. Innan Félags íslenskra snyrtifræðinga eru faglærðir snyrtifræðingar sem er trygging fyrir fagmennsku, gæðum, öryggi og neytendavernd.  Félag Read more…