Nýsveinahátíð IMFR 2023

by FÍSF

Nýsveinahátið Iðnaðarmanna félagsins í reykjavík var haldin laugardaginn 4. febrúar í Þingsölum á Natura Reykjavík. Þar var afhent 26 nýsveinum sem hafa staðið sig afbragðsvel í sínum fögum silfur- og bronsverðlaun. Tveir nýsveinar í snyrtifræði fengu verðlaun á hátíðinni.

Eydís Erna Einarsdóttir hlaut silfurverðlaun og Margrét Helgadóttir hlaut bronsverðlaun. Við óskum þeim innilega til hamingju. 

Hægt er að skoða fleiri myndir frá hátíðinni á heimasíðu IMFR.

Kveðja, Stjórn FÍSF. 

You may also like