Haustfundur 6. Október 2022

by FÍSF

Heilir og sælir kæru félagsmenn, árlegur haustfundur FÍSF verður haldinn fimmtudaginn 6. október n.k. í húsnæði Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35. Húsið opnar 19:30 og hefst fundurinn 20:00.

Jenna Huld húðlæknir kemur í fróðlegt og skemmtilegt spjall.

Félagsmenn fá send út boð á næstu dögum, einnig í boði að vera með á zoom.

Það þarf að skrá sig á fundinn bæði á zoom og raunmætingu.

Léttar veitingar verða á boðstólum.

Skráning er hjá berglind@si.is fyrir 4. október.

Hlökkum til að sjá ykkur!

kveðja stjórn félags íslenskra snyrtifræðinga.

You may also like