Félag Íslenskra Snyrtifræðinga

Nýjustu fréttir

Viðburðir í haust.

Stjórn FÍSF var með ýmsa viðburði á  prjónunum, en sökum covid 19 urðu lykkjuföll á  öllum prjónaskap stjórnarinnar en samt vann stjórnin hörðum höndum með SI hvernig best var fyrir okkur að bregðast við og  Read more…

Leiðbeiningar frá landlækni fyrir snyrtistofur, hárgreiðslustofur, nuddstofur, augnmælingar og sambærilega starfsemi sem krefst nálægðar við viðskiptavini, í COVID-19 faraldri

Leiðbeiningar fyrir snyrtistofur, hárgreiðslustofur,nuddstofur, augnmælingar og sambærilega starfsemi semkrefst nálægðar við viðskiptavini, í COVID-19 faraldriÞann 4. maí 2020, verða breytingar á takmörkunum á samkomum sem hafa verið í gildi ogýmis starfsemi má hefjast að nýju. Read more…