Félag Íslenskra Snyrtifræðinga

Nýjustu fréttir

Yfirlýsing frá snyrtifræðingum og hársnyrtum. Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð

https://www.si.is/frettasafn/snyrtifraedingar-og-harsnyrtar-syna-abyrgd?fbclid=IwAR1AAqBSBOUBJtEM2r_FMTE24LLxWYUu10ptcU7kpST1goHvs-UQb8NnW5M Í tilefni af umræðu síðustu daga um samkomutakmarkanir heilbrigðisráðherra til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa Félag íslenskra snyrtifræðinga, Félag hársnyrtisveina, Meistarafélag hársnyrta og Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi gefið út eftirfarandi yfirlýsingu: Félögin eru Read more…

Lokað í 2-3 vikur í viðbót frá og með 20 okt.

Starfsemi sem eðlis síns vegna krefst meiri nálægðar en tveggja metra og smithættaer til staðar s.s. hárgreiðslustofur, snyrtistofur, nuddstofur, sólbaðsstofur og önnurslík starfsemi verði ekki heimil. Starfsemi innan heilbrigðisþjónustunnar verðiundanþegin en skylt verði að nota Read more…