Fréttir

Reykjavík 15.nóvember Tvær stjórnarkonur ásamt 2 félags konum fóru á fund Geislavarna Ríkisins í dag,                                               þetta var samráðs fundur vegna mjögulegra endurskoðunar á lögum og reglugerðum      Read more…

Jólafundur.

Jólafundur Ágæti félagsmaður Reykjavík 4.nóvember 2019 Jólafundur félags íslenskra snyrtifræðinga verðu haldin 28.nóvember næstkomandi í húsnæði Bpro að Ögurhvarfi 4, 203 Kópavogi kl:19:30. Skemmtilegt kvöld sem býður upp á það að klára jólagjafirnar snemma. Skráning þátttöku fer fram hjá Bergindi hjá SI. Einnig verður öllum sendur tölvupóstur um hvar skráning Read more…

Örnámskeið

Örnámskeið Ágæti félagsmaður                                 Reykjavík 7.október 2019   Örnámskeið/kynning verður haldin á vegum Félags íslenskra snyrtifræðinga mánudaginn 14. október nk. í húsnæði Zirkonia heildverslunar, Suðurhrauni 1. og hefst klukkan 18:30.   Undína Sigmundsdóttir mun kynna og sýna nýjung á íslenskum markaði: Fibroblast. Fibroblast tæknin notast við penna þar sem raforka er Read more…