Fræðslukvöld mánudaginn 23. janúar 2012

Fræðslukvöld FÍSF verður haldið mánudaginn 23.janúar næstkomandi kl: 20:00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura (loftleiðir), Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík í þingsal 8. Fyrirlesari kvöldsins er Matthildur Þorláksdóttir frá Náttúrulækningastofu Matthildar Þorláksdóttur Stórhöfða 17.