Félag Íslenskra Snyrtifræðinga

Nýjustu fréttir

Almennt

Gleðileg Jól

Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga vill óska félagsmönnum Gleðilegra Jóla og farsælt komandi ár. Við viljum einnig þakki fyrir samstarfið á liðnu ári.   Jólakveðja, Stjórnin  

Viðburðir

Aðalfundur FÍSF 2019

Kæru félagsmenn, Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn 2.mars 2019. Takið daginn frá! Nánari upplýsingar koma síðar.      

Viðburðir

Jólafundur

Jólafundur félagsins var haldin síðastliðinn fimmtudag, 29. nóvember, með glæsi brag. Fundurinn var haldin með öðru sniði í ár, en í þetta sinn fengum við í heimsókn nokkrar af helstu heildsölum landsins sem kynntu fyrir Read more…