Félag Íslenskra Snyrtifræðinga

Nýjustu fréttir

Almennt

Jólafundur

Jólafundur Félagsins verður haldinn þann 29. Nóvember næstkomandi. Fundurinn verður með breyttu sniði í ár en við munum fá allar helstu heildsölur landins til þess að kynna fyrir okkur þeirra vörur.  Markmiðið með fundinum er Read more…

Almennt

Aðalfundur 2018

Aðalfundur   Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn laugardaginn 3. mars í Kviku fundarsal í Húsi Atvinnulífsins og hefst klukkan 17.00. Mikilvægt er að skrá þátttöku á aðalfundinnsjá skráningartengil hér neðar fyrir miðvikudaginn 28.febrúar. Biðjum Read more…

Almennt

Örnámskeið

Örnámskeið verður haldið miðvikudaginn 11. október 2017 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl. 19.30 Ragnhildur Guðjónsdóttir skólastjóri Endurmenntunarskólans og Þór Pálsson aðstoðarskólameistari Tækniskólans koma til okkar og kynna nýja námsskrá og meistaranámið. Hlökkum til að sjá Read more…