Félag Íslenskra Snyrtifræðinga

Nýjustu fréttir

Viðburðir

Örnámskeið

Örnámskeið Ágæti félagsmaður                                 Reykjavík 7.október 2019   Örnámskeið/kynning verður haldin á vegum Félags íslenskra snyrtifræðinga mánudaginn 14. október nk. í húsnæði Zirkonia heildverslunar, Suðurhrauni 1. og hefst klukkan 18:30.   Undína Sigmundsdóttir mun kynna og Read more…

Viðburðir

Haustgleði

Haustgleði Ágæti félagsmaður Haustfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn föstudaginn 4. október nk. á Petersen svítunni nánar til tekið Óperuherberginu og hefst klukkan 19:30. Mikilvægt er að tilkynna þátttöku í tölvupósti fyrir 3. október. Biðjum Read more…

Viðburðir

Aðalfundur FÍSF 2019

Kæru félagsmenn, Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn 2.mars 2019. Takið daginn frá! Nánari upplýsingar koma síðar.