Félag Íslenskra Snyrtifræðinga

Nýjustu fréttir

Viðburðir

Aðalfundur FÍSF 2019

Kæru félagsmenn, Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn 2.mars 2019. Takið daginn frá! Nánari upplýsingar koma síðar.      

Viðburðir

Jólafundur

Jólafundur félagsins var haldin síðastliðinn fimmtudag, 29. nóvember, með glæsi brag. Fundurinn var haldin með öðru sniði í ár, en í þetta sinn fengum við í heimsókn nokkrar af helstu heildsölum landsins sem kynntu fyrir Read more…

Viðburðir

Jólafundur – Auglýsing

Jólafundur Félagsins verður haldinn þann 29. Nóvember næstkomandi. Fundurinn verður með breyttu sniði í ár en við munum fá allar helstu heildsölur landins til þess að kynna fyrir okkur þeirra vörur.  Markmiðið með fundinum er Read more…