Fræðslufundur 8.nóvember 2012

Ágúst Birgisson útskrifaðist úr læknadeild H.Í. 1993, lauk grunnnámi í almennum skurðlækningum í USA og tók þar meistaranám í heilsuvísindum. Fór síðan í sérfræðinám til Noregs í lýta- og bæklunarskurðlækningum. Á árunum 2007-2008 vann hann á KirugCentrum sem er einkarekin lýtalækningastofa í Stokkhólmi og hlaut þar mikla reynslu í fegrunaraðgerðum. Read more…