Nýsveinahátíð Iðnaðarannafélagsins í Reykjavík 1. febrúar 2014

Verðlaunahafar og viðurkenningar Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík stóð fyrir sinni áttundu nýsveinahátíð 1. febrúar s.l. Hátíðin var að vanda haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddum forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiði Elínu Árnadóttur, borgarstjórandum í Reykjavík, Jóni Gnarr, verðlaunahöfum, meisturum þeirra og Read more…