Norðurlandafundur

Norðurlandafundur Kæru félagsmenn, Haldinn verður Norðurlandafundur á Íslandi laugardaginn 2. september nk. að ósk snyrtifræðinga nágrannalanda okkar. Fundurinn verður haldinn í Kviku, Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35, frá kl. 9 -10.30 Tilgangur fundarins er fyrst og fremst sá að snyrtifræðingar Norðurlandanna hittist og miðli sín á milli. Dagskrá fundarins er því Read more…