Haustfundur

Kæru félagsmenn, Haustfundur FÍSF verður haldinn þriðjudaginn 26. september kl.19.30 í fundarsal Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 1. hæð. Dagskrá: 19.30 Fundargerð frá síðasta aðalfundi 19.45 Önnur mál 20.00 Ása Atladóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu verður með áhugaverðan fyrirlestur um sóttvarnir á snyrtistofum. Með von um góða þátttöku og fræðandi kvöldstund. Kær Read more…