Almennt
Landlæknir minnir á leiðbeiningar fyrir snyrtistofur varðandi sóttvarnaráðstafanir, viðbrögð og vinnubrögð. Vinsamlegast lesið til enda.
COVID-19Leiðbeiningar fyrir snyrtistofur, hárgreiðslustofur,nuddstofur, augnmælingar og sambærilega starfsemi september 2020Nauðsynlegt er að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum og fylgja almennum leiðbeiningumheilbrigðisyfirvalda. Sérhver stofa/starfsmaður er ábyrgur fyrir sóttvörnum á sínum stað ogþarf að fylgja eigin reglum miðað við starfsemi og aðstæður í hverju bæjarfélagi á hverjumtíma.Starfsmenn mega ekki koma í vinnu og viðskiptavinir mega Read more…