Dagskrá vetrarins 2015-2016

22. september 2015.  Haustfundur 4. nóvember 2015.  Örnámskeið með Dale Carnegie þjálfara, sölutækni. 1. desember 2015.   Jólakynning hjá heildversluninni Termu. 21. janúar 2016 .  Fræðslufundur með húðsjúkdómalækni Elísabetu Reykdal um rósroða. 28.-29. febrúar. Professional beauty London. 5. mars 2016.  Aðalfundur FÍSF. 10. mars 2016.  Iðnþing Samtaka iðnaðarins. Hilton Nordica. Read more…

Fræðslufundur 8.nóvember 2012

Ágúst Birgisson útskrifaðist úr læknadeild H.Í. 1993, lauk grunnnámi í almennum skurðlækningum í USA og tók þar meistaranám í heilsuvísindum. Fór síðan í sérfræðinám til Noregs í lýta- og bæklunarskurðlækningum. Á árunum 2007-2008 vann hann á KirugCentrum sem er einkarekin lýtalækningastofa í Stokkhólmi og hlaut þar mikla reynslu í fegrunaraðgerðum. Read more…