Sveinsbréfaafhending

Sveinsbréfaafhending fór fram í Húsi Atvinnulífsins 11. apríl 2016. Fjórtán nýsveinar af fimmtán tóku við bréfunum sínum við notalega athöfn sem stjórn félagsins sá um. Við óskum þessum glæsilega hópi innilega til hamingju með áfangann og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni .  

Aðalfundur 5.mars 2016

Ágæti félagsmaður Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn laugardaginn 5. mars nk. í Kviku fundarsal í Húsi Atvinnulífsins og hefst klukkan 17:00. Mikilvægt er að skrá þátttöku á aðalfundinn  fyrir 27. febrúar. Biðjum við félagsmenn vinsamlegast að virða skráningarskyldu vegna bókunar veitinga. Fundur verður settur stundvíslega kl. 17:00. Kaffi og Read more…

Dagskrá vetrarins 2015-2016

22. september 2015.  Haustfundur 4. nóvember 2015.  Örnámskeið með Dale Carnegie þjálfara, sölutækni. 1. desember 2015.   Jólakynning hjá heildversluninni Termu. 21. janúar 2016 .  Fræðslufundur með húðsjúkdómalækni Elísabetu Reykdal um rósroða. 28.-29. febrúar. Professional beauty London. 5. mars 2016.  Aðalfundur FÍSF. 10. mars 2016.  Iðnþing Samtaka iðnaðarins. Hilton Nordica. Read more…