Haustfundur FÍSF verður haldinn miðvikudaginn 12. október  2016 í húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Mánasal á 2. hæð.

Dagskrá:

19.30 Fundargerð frá síðasta aðalfundi

19.45 Samantekt frá CIDESCO heimsþinginu

20.15 Belmacil aughára/brúnalitur og Lash lift

Kristín Bergmann eigandi Kosmetik snyrtistofu og heildsölu kemur til  okkar. Kristín mun fræða okkur um Lash lift augnhárapermanent og kynna fyrir okkur Belmacil augnháralitinn.

21.15 Önnur mál

Með von um góða þátttöku og fræðandi kvöldstund

Kær kveðja,

Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Categories: Almennt