Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið dagana 6. – 8. mars næstkomandi í Kórnum í Kópavogi. Keppni þessi er haldin …
-
Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 28. febrúar 2014 í Iðusölum og hefst klukkan 19:00.
-
Verðlaunahafar og viðurkenningar Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík stóð fyrir sinni áttundu nýsveinahátíð 1. febrúar s.l. Hátíðin var að vanda haldin í …
-
Kynntar voru augnháralengingar, næring og trefjar fyrir augnhár og brúnir. Berghildur Erla Bernharsdóttir frá VB kynnti Revitalash augnahára- og augabrúnanæringu. …
-
Haldin var kynning á félaginu fyrir nema í starfsþjálfun og þar á eftir var Dr. Hörður G. Kristinnsson með fyrlrlestur. …
