Aðalfundur FÍSF var haldinn 2. mars 2013

Aðalfundurinn var að þessu sinni haldinn á Selfossi. Félagið niðugreiddi skyndihjálparnámskeið (sem veitti skírteini) sem haldið var á Hótel Selfossi um morguninn á laugardeginum fyrir Aðalfundinn. Við fengum frábæran kennara sem gerði námskeið virkilega líflegt og skemmtilegt. Við snæddum svo saman léttan hádegisverð og lauk námskeiðinu um kl 14.
(more…)