Aðalfundur 5.mars 2016

Ágæti félagsmaður Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn laugardaginn 5. mars nk. í Kviku fundarsal í Húsi Atvinnulífsins og hefst klukkan 17:00. Mikilvægt er að skrá þátttöku á aðalfundinn  fyrir 27. febrúar. Biðjum við félagsmenn vinsamlegast að virða skráningarskyldu vegna bókunar veitinga. Fundur verður settur stundvíslega kl. 17:00. Kaffi og Read more…