Haustfundur 2016

Haustfundur FÍSF verður haldinn miðvikudaginn 12. október  2016 í húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Mánasal á 2. hæð. Dagskrá: 19.30 Fundargerð frá síðasta aðalfundi 19.45 Samantekt frá CIDESCO heimsþinginu 20.15 Belmacil aughára/brúnalitur og Lash lift Kristín Bergmann eigandi Kosmetik snyrtistofu og heildsölu kemur til  okkar. Kristín mun fræða okkur um Read more…