Aðalfundur 10.febrúar 2017

Ágæti félagsmaður Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn föstudaginn 10. febrúar nk. í Kviku, fundarsal í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, og hefst klukkan 18:30. Óskað er eftir að félagsmenn skrái þátttöku á aðalfundinn,fyrir 3. febrúar næstkomandi.(Skráningarform var sent félagsmönnum í tölvupósti). Biðjum við félagsmenn vinsamlegast að virða skráningarskyldu Read more…

Fræðslufundur 11.janúar 2017

Kæru félagsmenn, Mjög áhugaverður fræðslufundur FÍSF fer fram miðvikudaginn 11. janúar 2017 kl. 19:30 að Borgartúni 35, 1. hæð.  Í hvað fara félagsgjöldin okkar? Fulltrúar frá Samtökum atvinnulífsins (SA) og Félagi iðn- og tæknigreina (FIT) fjalla um nýja kjarasamninga. Viðskiptastjóri FÍSF hjá Samtökum iðnaðarins (SI) kynnir fyrir okkur þá þjónustu Read more…