• Um Félagið
    • Siðareglur
    • Stjórnin
    • Lög FÍSF
    • Umsókn
    • Félagatal
  • Nám
  • Snyrtistofur í FÍSF
  • Lögverndun íslenskra snyrtifræðinga
Félag íslenskra snyrtifræðinga
fagleg og lögleg þjónusta
Monthly Archives

January 2017

    Almennt

    Aðalfundur 10.febrúar 2017

    by FÍSF 31 January, 2017
    written by FÍSF

    Ágæti félagsmaður

    Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn föstudaginn 10. febrúar nk. í Kviku, fundarsal í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, og hefst klukkan 18:30.

    Óskað er eftir að félagsmenn skrái þátttöku á aðalfundinn,fyrir 3. febrúar næstkomandi.(Skráningarform var sent félagsmönnum í tölvupósti).

    Biðjum við félagsmenn vinsamlegast að virða skráningarskyldu vegna bókunar veitinga.

    Fundur verður settur stundvíslega kl. 18:30. Kaffi og konfekt.

    Á fundinum verða tekin fyrir eftirfarandi mál:

    1. Ársskýrsla formanns
    2. Rekstrarskil gjaldkera

    iii. Skýrslur nefnda

    1. Lagabreytingar. Lagt er til að fella út ákvæði 3. tölul. b-liðar 3. gr. laga félagsins.
    2. Kjör stjórnar og reikningsskoðunarmanna. Kjósa þarf tvo fulltrúa í stjórn.
    3. Kjör í nefndir.

    vii. Inntaka nýrra félagsmanna

    viii. Önnur mál

    Að aðalfundi loknum verður fundargestum boðið upp á ljúffengar veitingar frá Grillvagninum, fljótandi veigar með matnum og happdrættið verður á sínum stað. Við fáum til okkar einstaklega skemmtilegan leynigest sem verður með líflega uppákomu.

    Atkvæðarétt á aðalfundi hafa einungis fullgildir og skuldlausir félagsmenn.

    Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga.

     

    31 January, 2017 0 comment
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Almennt

    Fræðslufundur 11.janúar 2017

    by FÍSF 10 January, 2017
    by FÍSF 10 January, 2017

    Kæru félagsmenn, Mjög áhugaverður fræðslufundur FÍSF fer fram miðvikudaginn 11. janúar 2017 kl. 19:30 að Borgartúni 35, 1. hæð.  Í…

    0 FacebookTwitterPinterestEmail

FÍSF

FÍSF

Félag íslenskra snyrtifræðinga er fagfélag sem flestar snyrtistofur landsins eru aðilar að. Markmið félagsins er að viðhalda menntun snyrtifræðinga og faglegu starfi landsmönnum til góða.

Nýlegar færslur

  • Aðalfundur 2022 – Ný stjórn
  • Aðalfundur FÍSF 2022
  • Stofnun nemastofu atvinnulífsins
  • Ófaglærðir snyrtifræðingar – gerum við ekki meiri kröfur?
  • Aðventugleðin með breyttu sniði

Eldri færslur

Categories

  • Almennt (62)
  • Aðsendar greinar (1)
  • Fréttir (16)
  • Fundir (2)
  • Tilkynningar (15)
  • Viðburðir (11)
Footer Logo

Borgatún 35, 105 Reykjavík

Félag íslenskra snyrtifræðinga
  • Um Félagið
    • Siðareglur
    • Stjórnin
    • Lög FÍSF
    • Umsókn
    • Félagatal
  • Nám
  • Snyrtistofur í FÍSF
  • Lögverndun íslenskra snyrtifræðinga