Aðalfundur 2018

Aðalfundur   Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn laugardaginn 3. mars í Kviku fundarsal í Húsi Atvinnulífsins og hefst klukkan 17.00. Mikilvægt er að skrá þátttöku á aðalfundinnsjá skráningartengil hér neðar fyrir miðvikudaginn 28.febrúar. Biðjum við félagsmenn vinsamlegast að virða skráningarskyldu vegna bókunar veitinga. Húsið opnar kl. 16.40 og verður Read more…