Örnámskeið

Örnámskeið Ágæti félagsmaður                                 Reykjavík 7.október 2019   Örnámskeið/kynning verður haldin á vegum Félags íslenskra snyrtifræðinga mánudaginn 14. október nk. í húsnæði Zirkonia heildverslunar, Suðurhrauni 1. og hefst klukkan 18:30.   Undína Sigmundsdóttir mun kynna og sýna nýjung á íslenskum markaði: Fibroblast. Fibroblast tæknin notast við penna þar sem raforka er Read more…