Yfirlýsing frá snyrtifræðingum og hársnyrtum. Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð

https://www.si.is/frettasafn/snyrtifraedingar-og-harsnyrtar-syna-abyrgd?fbclid=IwAR1AAqBSBOUBJtEM2r_FMTE24LLxWYUu10ptcU7kpST1goHvs-UQb8NnW5M Í tilefni af umræðu síðustu daga um samkomutakmarkanir heilbrigðisráðherra til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa Félag íslenskra snyrtifræðinga, Félag hársnyrtisveina, Meistarafélag hársnyrta og Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi gefið út eftirfarandi yfirlýsingu: Félögin eru sammála um mikilvægi þess að sýna ábyrgð á þessum tímum og hlýta í hvívetna tilmælum Read more…