Sveinsbréfaafhending 16 mars 2012

by FÍSF

Fimmtudaginn 15. mars síðastliðinn var haldin sveinsbréfaafhending á Sólon í Reykjavík.
21 sveinsbréf voru gefin út og til afhendingar.

 

Fimmtudaginn 15. mars síðastliðinn var haldin sveinsbréfaafhending á Sólon í Reykjavík.
21 sveinsbréf voru gefin út og til afhendingar. 15 sveinar voru mættir ásamt nokkrum af meisturum þeirra. Þeir sem ekki voru á staðnum fá sín bréf send í pósti.
Agnes Guðjónsdóttir formaður Físf. hélt smá tölu og Harpa og Rósa afhentu sveinsbréfin og rauða rós.
Gaman er að segja frá því að í þessum nýsveinahóp var einn karlmaður.
Léttar veitingar voru í boði og áttum við huggulega stund saman.
Við óskum öllum nýsveinunum innilega til hamingju með áfangann og hlakkar okkur til að sjá þær í félaginu og njóta hugmynda þeirra og starfskrafta í framtíðinni 🙂

 

sveins

You may also like