Jólafundur – Auglýsing

Jólafundur Félagsins verður haldinn þann 29. Nóvember næstkomandi. Fundurinn verður með breyttu sniði í ár en við munum fá allar helstu heildsölur landins til þess að kynna fyrir okkur þeirra vörur.  Markmiðið með fundinum er að félagsmenn myndi betri tengsl við heildölurnar og að þeir kynnist betur vörufamboði þeirra. Fundurinn Read more…

Haustfundur

Kæru félagsmenn, Haustfundur FÍSF verður haldinn þriðjudaginn 26. september kl.19.30 í fundarsal Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 1. hæð. Dagskrá: 19.30 Fundargerð frá síðasta aðalfundi 19.45 Önnur mál 20.00 Ása Atladóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu verður með áhugaverðan fyrirlestur um sóttvarnir á snyrtistofum. Með von um góða þátttöku og fræðandi kvöldstund. Kær Read more…