Jólafundur félagsins var haldin síðastliðinn fimmtudag, 29. nóvember, með glæsi brag. Fundurinn var haldin með öðru sniði í ár, en í þetta sinn fengum við í heimsókn nokkrar af helstu heildsölum landsins sem kynntu fyrir okkur vöruúrval sitt á snyrtivörum. Þær heildsölur sem kynntu fyrir okkur voru:

Cosmetics

Lipur

Kosmetik

Sigurborg

Zirkonia

Verði þinn vilji

 

Við viljum þakka kærlega fyrir vel heppnað kvöld!

Gleðilega hátíð,

Stjórn félags íslenskra snyrtifræðinga

 

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá kvöldinu:

 

Categories: Viðburðir