Jólafundur.

by FÍSF
Jólafundur
Ágæti félagsmaður Reykjavík 4.nóvember 2019

Jólafundur félags íslenskra snyrtifræðinga verðu haldin 28.nóvember næstkomandi í húsnæði Bpro að Ögurhvarfi 4, 203 Kópavogi kl:19:30.

Skemmtilegt kvöld sem býður upp á það að klára jólagjafirnar snemma.

Skráning þátttöku fer fram hjá Bergindi hjá SI.
Einnig verður öllum sendur tölvupóstur um hvar skráning fer fram.

Hlökkum til að sjá ykkur

Með kveðju
Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

You may also like