Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýsveinum sveinsbréfin sín við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins 30. nóvember. Við óskum nýsveinum nnilega til hamingju með áfangann.
Kæru félagsmenn, Aðventugleði félagsins verður haldin þann 17. nóvember næstkomandi í Húsi atvinnulífsins, borgartúni 35, húsið opnar klukkan 19:30 og byrjar …