Nýsveinahátíð Iðnaðarannafélagsins í Reykjavík 1. febrúar 2014

by FÍSF

Verðlaunahafar og viðurkenningar

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík stóð fyrir sinni áttundu nýsveinahátíð 1. febrúar s.l. Hátíðin var að vanda haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddum forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiði Elínu Árnadóttur, borgarstjórandum í Reykjavík, Jóni Gnarr, verðlaunahöfum, meisturum þeirra og fjölda gesta.

Nýsveinahátíð Iðnaðarannafélagsins í Reykjavík 1. febrúar 2014

Í þetta sinn var 21 nýsveinn verðlaunaður, 12 fengu silfurverðlaun og níu bronsverðlaun. Sex konur hlutu verðlaun að þessu sinni. Meistarar nýsveianna hlutu viðurkenningu. Þá veitti Háskólinn í Reykjavík námsstyrki og Alcoa Fjarðaál veitt námsferðastyrki.

Sveinarnir starfa í 15 iðngreinum og stunduðu nám við fimm framhaldsskóla.

 

 

Nýsveinahátíð Iðnaðarannafélagsins í Reykjavík 1. febrúar 2014 2

You may also like