Kynntar voru augnháralengingar, næring og trefjar fyrir augnhár og brúnir.
Berghildur Erla Bernharsdóttir frá VB kynnti Revitalash augnahára- og augabrúnanæringu.

Auk þess kom Drífa frá Silk og fengum við kynningu á Silk Fibre Lash Mascaranum og augabrúnalit.

Að lokum sýndi Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur augnháralengingingar og fræddi okkur um þær. Að auki kynnti hún Uberlash og Uberbrow augnhára og augabrúna serum.

Categories: Fréttir