Haustfundur FÍSF. 12.sept

Byrjað var á að lesa aðalfundarskýrslu og svo fór Agnes formaður yfir helstu verkefnin á undanförnum mánuðum. Því næst tok Alma Guðmundsóttir við og fór með okkur í útsýnistúr um snyrtideil Fb. Mjög gaman að fá að sjá deildina og breytingarnar sem þar hafa orðið. (meira…)