Stofnun nemastofu atvinnulífsins

by FÍSF

“Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur samtaka í atvinnulífinu um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks. Markmið með Nemastofu atvinnulífsins er að fjölga fyrirtækjum og iðnmeisturum sem taka nema á vinnustaðanámssamning. Með tilkomu Nemastofu atvinnulífsins eykst yfirsýn yfir fjölda nemenda í vinnustaðanámi auk þess sem aðgengi nemenda að starfsnámi verður bætt og einfaldað. “

Hægt er að lesa meira um viðburðinn hér. 

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur nemastofuna á Nemastofa.is

You may also like