Til félgasmanna í FÍSF varðandi opnun þann 4 mai.

by FÍSF

Til félgasmanna í FÍSF varðandi opnun þann 4 mai.

Eftir að ljóst var að hárgreiðslustofurnar og snyrtistofurnar munu að öllu breyttu opna hinn 4. maí n.k. eru aðilar farnir að spyrja hvernig best sé að haga málum til að draga úr smithættu. Nálægð er oft mikil og því oft ekki hægt að nýta alla stóla í ljósi 2 metra reglurnar. Til dæmis er verið að velta því fyrir sér hvort skynsamlegra sé að skipta hópnum upp í tvennt þannig að starfsmenn vinni aðra hverja viku eða annan hvern dag. SA hefur ráðið tímabundið lækninn Guðmund Frey Jóhannsson til að vera félagsmönnum innan handar, sbr. nánar hér. Ég held að það væri klókt ef þið gætuð haft samband við félagsmennina og fengið þá til að taka saman spurningar tengt smithættu sem þið takið svo saman og leggið fyrir Guðmund.


Mbk stjórn FÍSF

You may also like