Lila Dögg Alfreðdóttir menntamálaráðherra hefur staðfest þær góður fréttir að frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum var samþykkt á Alþingi þann 12 maí, 2021 með öllum greiddum atkvæðum!Mikilvægri hindrun í skólakerfinu rutt úr vegi og fólk með fjölbreyttari bakgrunn fær aðgang að háskólum.

Löngu tímabær breyting, sem jafnar stöðu verk- og bóknáms.

þetta er haft eftir Lilju Dögg sjálfri og við fögnum þessum fréttum og tökum undir hvert orð með Lilju Dögg. 
Categories: Almennt