Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið dagana
6. – 8. mars næstkomandi í Kórnum í Kópavogi. Keppni þessi er haldin í samstarfi við framhaldsskóla, aðila úr atvinnulífinu, ýmissa iðngreina og fagfélaga iðngreina. Félag íslenskra snyrtifræðinga sér um skipulag keppnisgreina í snyrtifræði.

Við hvetjum alla að mæta á keppnina.

Dagskrá

islandsmot

Categories: Tilkynningar