Þann 7. október er okkar árlegi haustfundur “loksins”, húsið opnar kl. 19:30.

Léttar veitingar verða á boðstólum.

Agnes Sigmundardóttir frá Daledale Carnegie verður með sölutækninámskeið frá 20:00-21:00.

Félagsmenn fá send út boð á næstu dögum, einnig í boði að vera með á zoom.

Það þarf að skrá sig á fundinn bæði á zoom og raunmætingu.Fundurinn verður haldin í húsnæði Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35, fyrstu hæð.

Við biðjum til félagsmanna að virða skráningu vegna veitinga og út af dottlu öðru.

Hlökkum til að sjá ykkur

kveðja stjórnin.

Haustfundur 3 – SD 480p

Categories: Almennt