Stjórn FÍSF var með ýmsa viðburði á 

prjónunum, en sökum covid 19 urðu lykkjuföll á 

öllum prjónaskap stjórnarinnar en samt vann stjórnin hörðum höndum

með SI hvernig best var fyrir okkur að bregðast við og 

koma upplýsingum til félagsmanna auk þess vorum við 

sýnileg í fjölmiðlum fyrir hönd snyrtifræðinga.

Við vonumst til að geta byrjað aftur að plana og draga fram prjóna

og halda þá viðburði sem voru á prjónunum í haust.

Mbk Stjórnin

Categories: Almennt