Aðalfundur FÍSF var haldinn í Húsi Atvinnulíssins

föstudaginn 14. febrúar 2020

Fundinn sátu 33 félagskonur, þar af 6 úr stjórn.

Hefbundin fundarstörf, nýir félagsmenn boðnir velkomnir í félagið, einnig voru veittar viðurkenningar í þágu félgagsins auk árangurstendar viðurkenningar.

Fram fóru góðar og málefnalegar umræður og í lokin var boðið upp á léttar veitingar.

Viljum við þakka þeim Karen Jóhannsdóttir og Erlu Jóhannsdóttir innilegar þakkir í þágu félagsins fyrir óeigingjörn störf.