Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður haldinn föstudaginn 24. febrúar nk. í Iðusölum, Lækjargötu 2a á milli Iðu bókabúðarinnar og Jómfrúarinnar), 4 hæð og hefst klukkan 18:30 með fordrykk.
Mikilvægt er að tilkynna þáttöku á aðalfundi til samtaka iðnaðarins í síma 5910100 fyrir 22. febrúar.
Biðjum við félagsmenn að virða tilkynningarskyldu vegna bókunar veitinga.

Categories: Tilkynningar