Nú fer að styttast í Professional beauty í London. En sýningin verður dagana 5 og 6 mars 2012. Það er alltaf gaman að fara á þessar sýningar og fræðast og skoða allt það nýjasta.

Categories: Tilkynningar